Aðrar kannanir

Hjá Vexti ráðgjöf starfa sérfræðingar sem hafa yfirgripsmikla reynslu af þróun og gerð spurningalista og hvort heldur er fyrir atvinnulífið eða vegna rannsókna.

Hér fyrir neðan gefur að líta dæmi um aðrar kannanir og úttektir sem við hjá Vexti ráðgjöf tökum að okkur.

  • Starfsánægjukannanir
  • Stjórnsýsluúttektir
  • Viðhorfskannanir
  • Jafnlaunagreiningar
  • Öryggiskannanir
  • Ágreinings- og eineltiskannanir

Pin It on Pinterest

Share This