Frammistöðustjórnun

Mat á frammistöðu er ómissandi þáttur í stjórnun fyrirtækja og við hjá Vexti ráðgjöf búum yfir áratugareynslu af mótun og innleiðingu frammistöðu-matskerfa og árangursmælikvarða.

Við veitum stjórnendum ráðgjöf og stuðning við mótun slíkra kerfa, þróun frammistöðuviðmiða og þjálfun og fræðslu vegna innleiðingar þeirra. Fjölmargar leiðir eru færar við frammistöðustjórnun og leggjum við áherslu á að þróa kerfi sem taka mið af stefnu, áherslum og markmiðum fyrirtækja.

Pin It on Pinterest

Share This