Mannaflaspá

Mannaflagreining og mannaflaspá eru ómissandi hluti af heildstæðri nálgun í mannauðsstjórnun og grundvallast á stefnu fyrirtækis og markmiðum þess. Mannaflaspá gerir stjórnendum fært að taka upplýstar ákvarðanir um æskilega stærð og samsetningu starfsmannahóps á hverjum tíma.

Við hjá Vexti ráðgjöf veitum ráðgjöf á grundvelli greininga og kortlagningar lykilverkefna sem og þeirrar þekkingar og færni sem nauðsynleg er til að mæta rekstrarlegum kröfum, fylgja eftir stefnu um árangur og tryggja framþróun.

Pin It on Pinterest

Share This