Ráðningarviðtöl

Við hjá Vexti ráðgjöf höfum mikla reynslu af mótun og framkvæmd ráðningarviðtala bæði á almennum og opinberum markaði.

Við hönnun ráðningarviðtala leggjum við áherslu á að móta bakgrunns- aðstæðu- og hegðunartengdar spurningar á grundvelli greiningar þess starfs sem ráða skal í. Á þennan hátt hámörkum við líkurnar á því að réttur einstaklingur finnist í starfið.

Pin It on Pinterest

Share This