Stefnumótun

Í umhverfi sem einkennist af breytingum er þörf á að hafa skýra en jafnframt sveigjanlega stefnu. Góð stefna tengir saman hlutverk, innra skipulag og kröfur ytra umhverfis.

Vöxtur ráðgjöf vinnur með stjórnendum við að marka og endurskoða stefnur meðal annars með mótun markmiða, forgangsröðun þeirra og áætlun um hvenær og hvernig þeim skal náð. Stefnumótun er ferli en ekki atburður og því er mikilvægt að samþætta áherslur við daglega starfsemi og gera starfsfólk að þátttakendum

Pin It on Pinterest

Share This