Stjórnendamarkþjálfun
Stjórnendamarkþjálfun (e. executive coaching) er eitt þeirra verkfæra sem boðið er upp á í stjórnendaráðgjöf.
Stjórnendamarkþjálfun hefur reynst stjórnendum árangursrík við þróun forystuhæfileika og tileinka sér sveigjanlegan stjórnunarstíl og nýta endurgjöf sem umbótaverkfæri. Jafnframt sem lögð er áhersla á að þjálfa stjórnendur í beitingu árangursríkra aðferða við lausn ágreinings og raunhæfrar markmiðasetningar.