Stjórnendaráðgjöf

Vöxtur ráðgjöf veitir stjórnendum heildstæða ráðgjöf á sviði stjórnunar. Ráðgjafar okkar búa yfir viðamikilli reynslu og þekkingu á starfsumhverfi stjórnenda og algengum áskorunum sem upp koma í störfum þeirra.

Við leggjum áherslu á að greina og vinna með styrkleika stjórnenda sem við mælum meðal annars með VIA-styrkleikaprófinu. Markmið okkar er að veita þjónustu sem skilar bættum árangri og gerir stjórnendur hæfari til að takast á við áskoranir og koma auga á tækifæri til vaxtar.

Pin It on Pinterest

Share This