Þjónustukannanir

Markmið þjónustukannana er að draga fram upplifun viðskiptavina og varpa ljósi á þá þætti sem skipta þá mestu máli í samskiptum sínum við fyrirtæki.

Þjónustukönnunum er ætlað að mæla hvernig fyrirtækjum tekst að uppfylla væntingar viðskiptavina sinna til þeirrar vöru og þjónustu sem þau bjóða. Slíkar kannanir eru því öflugt verkfæri fyrir stjórnendur sem vilja greina hvar tækifæri til framfara felast og bregðast við þeim með árangursríkum hætti. 

Pin It on Pinterest

Share This